Tínamúar

Tínamúar (fræðiheiti: Tinamidae) eru ætt fugla sem lifa í Mið- og Suður-Ameríku. Ættin telur 47 tegundir fugla sem flestir halda sig við jörðu og fljúga aðeins ef mikið liggur við. Þeir minna þannig á orra og akurhænur en eru skyldari stórum ófleygum fuglum á borð við strúta. Tínamúar mynda því eigin fylkingu fugla, Tinamiformes.

Tínamúar
Tímabil steingervinga: miðmíósen til nútíma
Tinamus major
Tinamus major
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Yfirættbálkur: Palaeognathae
Ættbálkur: Tinamiformes
Huxley, 1872[1]
Ætt: Tinamidae
G.R. Gray, 1840[1]
Fjölbreytni
2 undirættir, 9 ættkvíslir, 47 tegundir, 127 undirtegundir
Undirættir

Nothurinae
Tinaminae

Samheiti

Crypturidae Bonaparte, 1831
Tinamotidae Bonaparte, 1854
Eudromiidae Bonaparte, 1854
Rhynchotidae von Boetticher, 1934

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. 1,0 1,1 Brands, S. (2008)