Systirin frá Prag

Systirin frá Prag (þýska: Die Schwestern von Prag) er söngvaspil eftir austurríska tónskáldið Wenzel Müller sem kom fyrst út 11. mars 1797.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.