Sylvi Listhaug
Sylvi Listhaug (fædd 25. desember 1977) er þingmaður Framfaraflokksins og fyrrverandi dóms- og innflytjendamálaráðherra Noregs. Listhaug var landbúnaðarráðherra Noregs á árunum 2013 til 2015. Hún komst í heimsfréttirnar árið 2016 þegar hún vildi setja sig í spor flóttamanna sem flýja yfir Miðjarðarhafið til Evrópu.[1][2]
Hún gerði sér ferð til Svíþjóðar til að varpa ljósi á afleiðingar óhefts flóttamannastraums.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ https://www.bbc.co.uk/news/blogs-news-from-elsewhere-36102329
- ↑ https://www.telegraph.co.uk/news/2016/04/22/norway-minister-ridiculed-online-after-floating-in-the-mediterra/
- ↑ https://www.thelocal.se/20170829/meeting-between-swedish-and-norwegian-ministers-scrapped-following-no-go-zone-claims
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sylvi Listhaug.