Sylvester Stallone

Michael Sylvester Enzio Stallone (f. 6. júlí 1946), þekktastur sem Sylvester Stallone eða undir gælunafninu Sly, er bandarískur leikari og handritshöfundur.

Sylvester Stallone
Stallone árið 2012
Stallone árið 2012
Upplýsingar
FæddurMichael Sylvester Enzio Stallone
6. júlí 1946 (1946-07-06) (76 ára)
Ár virkur1970 - nú
MakiSasha Czack (1974-1985)
Brigitte Nielsen (1985-1987)
Jennifer Flavin (1997-)
VefsíðaSylvesterstallone.com
Helstu hlutverk
Rocky Balboa
í Rocky-kvikmyndaseríunni
Johny Kovak
í F.I.S.T
Det. Sgt. Deke DaSilva
í Nighthawks
John J. Rambo
í Rambo-kvikmyndaseríunni
Sheriff Freddy Heflin
í Cop Land
Óskarsverðlaun
Tilnefndur: Besti leikari
1976 Rocky
Tilnefndur: Besta handrit
1976 Rocky

ÆviBreyta

Sylvester Stallone fæddist í Hell's Kitchen, New York. Móðir hans hét Jackie Stallone og var stjörnuspekingur. Faðir hans var innflytjandi frá Sikiley.

Sylvester Stallone hefur leikið í fjöldan allan af kvikmyndum. Þar má helst nefna Rocky- og Rambo-myndirnar. Hann hefur einnig framleitt sjónvarpsþættina „The Contender“.

TenglarBreyta


   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.