Sykur (hljómsveit)

hljómsveit

Sykur er íslensk rafpopp-hljómsveit. Hún hefur gefið út tvær breiðskífur og er einna helst fræg fyrir lagið Viltu dick sem Erpur tók með þeim, og lagið Reykjavík.

BreiðskífurBreyta

  • 2009 – Frábært eða frábært
  • 2011 – Mesópótamía

Meðlimir sveitarinnarBreyta

  • Kristján Eldjárn
  • Halldór Eldjárn
  • Stefán Finnbogason
  • Agnes Björt Andradóttir
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.