Świnoujście

(Endurbeint frá Swinemünde)

53°55′00″N 14°15′00″A / 53.91667°N 14.25000°A / 53.91667; 14.25000

Świnoujście

Świnoujście (Þýska: Swinemünde) er hafnarbær í Póllandi og liggur við Eystrasalt og við Szczecin Lón, á eyjunum Uznam (Usedom), Wolin og Karsibór (Vestur-Pommern). Nálægasti flugvöllur er í Goleniów (um 75 km frá miðborg Świnoujście).

  • Íbúafjöldi (2014): 41.322

Samgöngur

breyta

Tengill

breyta