Swindon
Swindon er stór bær eða borg í Wiltshire á suðvestur-Englandi, milli Bristol (56 km) og Reading. Íbúar eru um 193.000 (2018) og eru kallaðir Swindonians. Knattspyrnulið bæjarins er Swindon Town F. C..
Stofnanir og miðstöðvarBreyta
- Bodleian Library's book depository
- The English Heritage National Monument Record Centre
- Höfuðstöðvar National Trust
- The Nationwide Building Society