Svunta
Svunta er hlífðarklæðnaður sem hylur fremri hluta líkama. Svunta er notuð af hreinlætisástæðum eða til að hlífa fötum en getur einnig haft táknræna merkingu. Svunta er hluti af einkennisbúningi eða vinnufatnaði sumra starfsstétta svo sem þjónustufólks, hjúkrunarfólks og fólks í heimilisstörfum. Svuntur eru stundum bornar til skrauts. Svuntur eru úr margs konar efnum. Svuntur úr gúmmí eru notaðar af fólk sem vinnur með hættuleg efni og blýsvuntur eru notaðar af starfsfólki sem vinna nálægt röntgengeislatækjum. Svuntur sem trésmiðir nota hafa oft marga vasa fyrir verkfæri. Vatnsþéttar svuntur úr PVC eða öðrum efnum eru notaðar vil matreiðslu og uppvask.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Svunta.