Gúmmí
Gúmmí er efni sem var upprunalega gert úr latexi sem finnst inni í trjákvoðu sumra plantna. Nú á dögum er hægt að búa til gúmmí úr gerviefnum, og í dag er mestu gúmmísins búið til úr gerviefnum. Um það bil 42% gúmmísins búið til árið 2005 var framleitt úr náttúrulegum efnum. Í dag er mikið gúmmí framleitt í Asíu, árið 2005 var 94% gúmmí heimsins búið til í Asíu. Yfirleitt er náttúrulegt gúmmí búið til með trjákvoðu frá Hevea brasiliensis trénu, í daglegu tali gúmmítré. Þessi tegund er notuð af því hún framleiðir meiri trjákvoðu þegar hún er særð.
Notað er náttúrulegt gúmmí í mörgum tilgöngum, aðallega í dekkjum og pípum. Talið er að gúmmí sé gúmmílíki, það er teygjanlegt efni.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gúmmí.