Svensk Filmindustri

Svensk Filmindustri logo.png

AB Svensk Filmindustri eða SF er sænskur kvikmyndaframleiðandi og stór dreifingaraðili fyrir kvikmyndir á Norðurlöndunum. Að auki rekur SF fjölda kvikmyndahúsa í Svíþjóð. Fyrirtækið var stofnað 27. desember 1919 með sameiningu Svenska Bio og Filmindustri AB Skandia.

TengillBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.