Sveitarfélög á Grænlandi
Sveitarfélög á Grænlandi eru:
- Avannaata, sveitarfélag á norðvestur-Grænlandi
- Kujalleq, sveitarfélag á suður-Grænlandi
- Qeqertalik, sveitarfélag á miðvestur-Grænlandi
- Qeqqata, sveitarfélag á mið-suður Grænlandi
- Sermersooq, sveitarfélag á suðvestur og suðausturhluta Grænlands.