Svartfura

Svartfura (fræðiheiti: Pinus nigra) er barrtré af þallarætt. Hún vex frá Miðjarðarhafssvæðum Evrópu til Tyrklands og á Korsíku og Kýpur, ásamt Krímskaga, og á háfjöllum Maghreb í Norður-Afríku.[2]

Svartfura
Pinus nigra subsp. nigra, Búlgaríu
Pinus nigra subsp. nigra, Búlgaríu
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Tegund:
P. nigra

Tvínefni
Pinus nigra
J.F.Arnold
1: Pinus nigra subsp. nigra (1a: var. nigra, 1b: var. pallasiana, 1c: var. caramanica). 2: Pinus nigra subsp. salzmannii (2a: var. salzmannii, 2b: var. corsicana, 2c: var. mauretanica)
1: Pinus nigra subsp. nigra (1a: var. nigra, 1b: var. pallasiana, 1c: var. caramanica).
2: Pinus nigra subsp. salzmannii (2a: var. salzmannii, 2b: var. corsicana, 2c: var. mauretanica)
Barr og könglar af subsp. nigra
Börkur af subsp. laricio

FlokkunBreyta

Tegundin skiptist í tvær undirtegundir, sem hvor um sig er skipt niður í þrjú afbrigiði.[3][4] Sumar heimildir (t.d. Flora Europaea) telja sum afbrigðin sem undirtegundir, en er það meira vegna hefðar en eigigleg grasafræði þar sem munurinn er mjög lítill að afbrigðunum.[5]

Undirtegundir
 • P. nigra subsp. nigra á austurhluta svæðisins, frá Austurríki, norðaustur og mið Ítalía, austur til Krím og Tyrklands.
  • P. nigra subsp. nigra var. nigra (syn. Pinus nigra var. austriaca, Pinus nigra subsp. dalmatica): Austurríki, Balkanlönd (nema suður Grikkland).
  • P. nigra subsp. nigra var. caramanica: Tyrkland, Kýpur, suður Grikkland.
  • P. nigra subsp. nigra var. italica: mið Ítalía (Villetta Barrea, í Abruzzo National Park)
  • P. nigra subsp. nigra var. pallasiana (syn. Pinus nigra subsp. pallasiana): Krím.
 • P. nigra subsp. salzmannii í vesturhluta svæðisins, frá suður Ítalíu til suður Frakklands, Spánar og Norður Afríka.
  • P. nigra subsp. salzmannii var. salzmannii: Pýreneafjöll, suður Frakkland, norður-Spánn.
  • P. nigra subsp. salzmannii var. corsicana (syn. Pinus nigra subsp. laricio, Pinus nigra var. maritima): Korsíka, Sikiley, suður Ítalía.
   • P. nigra subsp. laricio Koekelare [6]
  • P. nigra subsp. salzmannii var. mauretanica: Marokkó, Algería.

TilvísanirBreyta

 1. Farjon, A. (2013). Pinus nigra. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42386A2976817. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42386A2976817.en. Sótt 9. janúar 2018.
 2. Rushforth, K. (1987). Conifers. Helm ISBN 0-7470-2801-X .
 3. Gymnosperm Database: Pinus nigra
 4. Christensen, K. I. (1993). Comments on the earliest validly published varietal name for the Corsican Pine. Taxon 42: 649-653.
 5. Farjon, A. (2005). Pines Drawings and Descriptions of the Genus Pinus 2nd ed. Brill ISBN 90-04-13916-8 .
 6. Belgische Dendrologie Belge Pinus Nigra Laricio Koekelare

Ytri tenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.