Svarðfletting

Svarðfletting er að flá höfuðleður af öðrum manni. Sumir indíánar svarðflettu óvini sína til að niðurlægja þá lifandi eða látna, eða til að hafa sem herfang eða sigurtákn. [heimild vantar].

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.