Suðurbæjarlaug er sundlaug í Hafnarfirði á Íslandi. Hún var opnuð árið 1989. Í Suðurbæjarlaug má finna tvær vatnsrennibrautir, keppnislaug, þrír heitir pottar, barnapottur og innisundlaug hugsuð fyrir ungbarnasund. Einnig má þar finna líkamsrækt í kjallaranum.