Línustrik
(Endurbeint frá Strik)
Strik eða línustrik er í rúmfræði hluti línu sem er táknað með tveimur punktum, og inniheldur alla punkta línunnar á milli endapunktanna.
Dæmi um línustrik eru t.d. hliðar þríhyrninga og ferhyrninga.
Skilgreining
breytaEf er vigurrúm yfir eða , og er hlutmengi af þá er strik ef hægt er að setja það upp sem:
fyrir einhverja vigra þar sem en í því tilfelli eru vigrarnir og kallaðir endapunktar hjá
Stundum verður að gera greinarmun á milli „opins“ og „lokaðs“ striks. Þá skilgreinir maður lokað strik eins og gert er að ofan og opið línustrik sem hlutmengi sem hægt er að setja upp sem:
fyrir einhverja vigra með
Eiginleikar
breyta- Línustrik er tengt mengi sem er ekki tómt.
- Ef er grenndarvigurrúm, þá er lokað strik lokað mengi fyrir Opið strik er hinsvegar opið mengi í ef og aðeins ef er einvítt.
Tengt efni
breytaTenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Línustrik.