Strendur
Strendur eru þéttbýlisstaður syðst á vesturströnd Skálafjarðar á Austurey í Færeyjum. Íbúar eru 789 á Ströndum og er bærinn hluti af sveitarfélaginu Sjóvar. Þegar lokið var við Eysturoyargöngin varð talsvert styttra til höfuðstaðarins Tórshavnar.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/7/77/Strendur_on_Faroe_map.png/220px-Strendur_on_Faroe_map.png)
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Strendur.
Fyrirmynd greinarinnar var „Strendur“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.