Strendur eru þéttbýlisstaður syðst á vesturströnd Skálafjarðar á Austurey í Færeyjum. Íbúar eru 789 á Ströndum og er bærinn hluti af sveitarfélaginu Sjóvar. Þegar lokið var við Eysturoyargöngin varð talsvert styttra til höfuðstaðarins Tórshavnar.

Strendur.
Staðsetning.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Strendur“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.