Goggur er líffæri sem finnst aðallega í fuglum, en einnig í skjaldbökum og risaeðlum. Notað er gogginn á ýmsa vegu, meðal annars til þess að éta fæðu, brjóta hnetur eða önnur hörð fræ, og í mökun.[1]

Goggur hnúðsvans

Heimildaskrá breyta

  1. Johnson, J. (1999). Dýraalfræði fjölskyldunnar (Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius þýddu). Skjaldborg
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.