Okra
Okra (fræðiheiti Abelmoschus esculentus og Hibiscus esculentus) er hávaxin jurt af stokkrósaætt. Jurtin er ræktuð vegna fræbelgjanna sem hafðir eru til matar og er okra nafnið einnig notað yfir fræbelgina.
Okra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fullvaxin Okrajurt með þroskuð fræ
![]() þversnið af Okra fræbelg
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
![]() Heimsframleiðsla okra
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|