Stjórnarskrá Rússlands

Stjórnarskrá forseta Rússlands

Stjórnarskrá Rússlands (rússneska: Конституция России) eru æðstu lög Rússlands sem voru samþykkt af stjórnlagaþinginu 12. desember 1993. Stjórnarskrá Rússlands er nánast óbreytanleg en til þess að breyta henni þarf mikinn meirihluta á þingi og auk þess í mörgum tilfellum, þjóðaratkvæðagreiðslu. Henni hefur þó verið breytt nokkrum sinnum.