Stelpurnar okkar
Stelpurnar okkar er íslensk heimildarmynd fjallar um baráttu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta um að komast á Evrópumeistarmót, fyrst allra íslenskra landsliða.[1]
Stelpurnar okkar | |
---|---|
Leikstjóri | Þóra Tómasdóttir |
Handritshöfundur | Þóra Tómasdóttir |
Framleiðandi | Hrafnhildur Gunnarsdóttir |
Dreifiaðili | Krumma Films |
Frumsýning | 14. ágúst, 2009 |
Lengd | 90 mín. |
Tungumál | Íslenska |
Í myndinni kynnumst við litríkum stelpum, draumum þeirra og metnaði. Samkeppnin um að komast í liðið er hörð og stelpurnar eiga í baráttu innbyrðis sem andstæðingar með félagsliðum sínum. Þóra Tómasdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir fylgdust með landsliðinu í hálft annað ár þegar stelpurnar brutu blað í knattspyrnusögu Íslands og urðu fyrsta íslenska landsliðið til að komast á lokamót í knattspyrnu.[2][3][4]
Heimildir
breyta- ↑ „Stelpunum er dauðans alvara“. Fréttablaðið. 11. ágúst 2009. Sótt 29. mars 2019.
- ↑ Hafliði Breiðfjörð (2. september 2009). „Sértilboð fyrir lesendur Fótbolta.net á Stelpurnar okkar“. Fótbolti.net. Sótt 29. mars 2019.
- ↑ Sæbjörn Valdimarsson (16. ágúst 2009). „Þjóðargersemi“. Morgunblaðið. Sótt 29. mars 2019.
- ↑ „Lygilegt keppnisskap og hættulegur metnaður“. Dagblaðið Vísir. 14. ágúst 2009. Sótt 29. mars 2019.