Steinaldin (eða steinber) er svonefnt óklofaaldin sem þýðir að aldinið klofnar ekki þegar það er fullþroska (e. indehiscent fruit). Helsta einkenni steinaldinna er einn kjarni (stein).

Dæmi um steinaldin

breyta

Tengt efni

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.