Staðgengill bæjarstjóra
Lagt hefur verið til að færa síðuna á Staðgengill bæjarstjóra vegna stafsetningarvillu í titli. Sjá umfjöllun á spjallsíðunni. |
Staðgengill Bæjarstjóra er einstaklingur innan stjórnkerfi sveitarfélags sem tekur að sér skyldur bæjarstjóra/borgarstjóra í fjarveru bæjarstjórans/borgarstjórans. Misjafnt er hver það er sem gegnir slíku hlutverki en algengast er að það sé annaðhvort yfirmaður hjá sveitarfélaginu eða formaður bæjarráðs sveitarfélagsins eða forseti bæjarstjórnar. Í stærri borgum er oft til embætti varaborgarstjóra en það hefur ekki tíðkast á Íslandi.