Stóri-Ástralíuflói

Stóri-Ástralíuflói er flói við suðurströnd meginlands Ástralíu. Hann er stundum talinn til Indlandshafs en Ástralska sjómælingastofnunin telur hann til Suðurhafsins. Alþjóðasjómælingastofnunin skilgreinir ekki hvaða úthafi hann tilheyrir en flokkar hann með Suður-Kyrrahafi, Basssundi og Tasmanhafi.

Strönd Ástralíu við flóann
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.