Hertogadæmi

(Endurbeint frá Stórhertogadæmi)

Hertogadæmi er lén sem heyrir undir hertoga. Í Evrópu eru til dæmi um hertogadæmi sem nutu mikils sjálfræðis, til dæmis á Ítalíu og í Þýskalandi þar sem þau heyrðu undir keisara að nafninu til, en í öðrum tilvikum heyrðu hertogadæmi undir konung sem réði því hverjir héldu þau að léni.

Stórhertogadæmi nutu enn meira sjálfstæðis, líkt og stórfurstadæmi, og voru í reynd fullvalda ríki. Eina stórhertogadæmið sem eftir er er Lúxemborg.

Listi yfir hertogadæmi breyta

Stórhertogadæmi breyta

Hertogadæmi í Austurríki, Ítalíu, Þýskalandi og Niðurlöndum breyta

Hertogadæmi í Danmörku breyta

Hertogadæmi í Englandi breyta

Hertogadæmi í Frakklandi breyta

Hertogadæmi í Póllandi breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.