Splean

Rússnesk rokkhljómsveit

Splean (rússneska: Сплин) er rússnesk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1994. Meðlimir hennar eru Alexander Vasilyev (söngvari), Vadim Sergeyev (gítar), Dmitriy Kunin (bassagítar), Nikolay Rostovsky (hljómborð) og Alexey Mesherekov (trommur). „Splean“ er ein frægasta rokkhljómsveit Rússlands.

Splean
Uppruni Rússland, Sankti Pétursborg
Ár1994
StefnurRokk
MeðlimirAlexander Vasilyev
Vadim Sergeyev
Dmitriy Kunin
Nikolay Rostovsky
Alexey Mesherekov
Fyrri meðlimirStas Berezovsky
Yan Nikolenko
Sergey Navetny
Vladimir Kolyada
Nikolay Lysov
Innokenty Agafonov

Útgefið efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.