Spilaspá

Spilaspá er það þegar spámaður eða spákona, eða einhver sem telur sig búa yfir spádómshæfileikum, leggur spil á borð og les í þau. Oftast er spáð fyrir framtíðinni, um ástir og barneignir; ferðalög og fjárhag. Spilaspá er af sama meiði og lófalestur og bolla- og kristalskúluspár.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.