Lófalestur

Lófalestur (eða handlínaspá [1]) er það þegar lesið er í lófa til að spá fyrir um framtíðina. Lesið er í línur lófans (söxin), en í lófanum teljast vera þrjár grunnlínur: Hjarta-, höfuð- og ævilínan.

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 3. júní 2009.

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.