Lófalestur

Lófalestur (eða handlínaspá [1]) er það þegar lesið er í lófa til að spá fyrir um framtíðina. Lesið er í línur lófans (söxin), en í lófanum teljast vera þrjár grunnlínur: Hjarta-, höfuð- og ævilínan.

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

  1. Orðabók Háskólans

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.