Sphaerothecum destruens

Sphaerothecum destruens er sníkjudýr í fiskum.[1][2] Það var fyrst uppgötvað í Bandaríkjunum í tengslum við ágengar tegundir eins og Pseudorasbora parva, en í Bretlandi var það valdur að sjúkdómi í laxfiskum eins og atlantshafslax og urriða. Sníkjudýrið er talið vera meira vandamál í Evrópu en Bandaríkjunum þar sem evrópsku tegundirnar eru næmari. Það veldur aukinni vanheilsu og dauða í mörgum laxfiskategundum og getur einnig sýkt aðrar evrópskar tegundir eins og leirslabbi, körpum og Rutilus.[3] Ættkvíslin Sphaerothecum er náskyld Dermocystidium og Rhinosporidium.[2]

Sphaerothecum destruens
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
(óraðað) Holozoa
Flokkur: Mesomycetozoea
Ættbálkur: Dermocystida
Ætt: Rhinosporideaceae
Ættkvísl: Sphaerothecum
Tegund:
S. destruens

Tvínefni
Sphaerothecum destruens
Arkush et al., 2003

Tilvísanir

breyta
  1. M. A. Ragan, C. L. Goggin, R. J. Cawthorn, L. Cerenius, A. V. Jamieson, S. M. Plourde, T. G. Rand, K. Söderhäll & R. R. Gutell (október 1996). „A novel clade of protistan parasites near the animal-fungal divergence“. Proceedings of the National Academy of Sciences. 93 (21): 11907–11912. doi:10.1073/pnas.93.21.11907. PMC 38157. PMID 8876236.
  2. 2,0 2,1 Kristen D. Arkush, Leonel Mendoza, Mark A. Adkison & Ronald P. Hedrick (2003). „Observations on the life stages of Sphaerothecum destruens n. g., n. sp., a mesomycetozoean fish pathogen formerly referred to as the rosette agent“. Journal of Eukaryotic Microbiology. 50 (6): 430–438. doi:10.1111/j.1550-7408.2003.tb00269.x. PMID 14733435.
  3. „Deadly parasite could endanger salmon and trout populations in U.K.“. Science Daily. 20. júní 2009.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.