Kínareynir
(Endurbeint frá Sorbus vilmorinii)
Kínareynir er reynitegund upprunin frá Sichuan, Tíbet og Yunnan í Kína. Hann verður 4-6 metra hátt tré eða runni. Berin eru bleik að lit.
Kínareynir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Sorbus vilmorinii C.K. Schneid. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Sorbus vilmorinii var. typica C.K.Schneid.[1] |
Tenglar
breyta- Einkagarðar - Kínareynir Geymt 4 október 2021 í Wayback Machine
Tilvísanir
breyta- ↑ W.C.R.Watson (1956) , In: Watsonia. 3. 286
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kínareynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus vilmorinii.