Ljósareynir
(Endurbeint frá Sorbus scalaris)
Ljósareynir er tegund af reyniviði. Hann er ættaður úr vestur Sichuan og Yunnan í Kína þar sem hann vex í blönduðum skógum á fjallshlíðum í 1600–3000 m. yfir sjávarmáli. S. scalaris er runni eða lítið tré, 3–7 m hátt.[2]
Ljósareynir | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Sorbus scalaris Koehne | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Pyrus scalaris (Koehne) Bean |
Ljósareynir er stundum ræktaður. Hann er sagður vera mjög laglegt lítið tré meðal rauðgul-berja reynitegunda (í undirættkvísl Sorbus).[1] Vegna þess að hann er sjálfsófrjór og að mjög fáir klónar eru í ræktun, eru flestar plöntur sem eru ræktaðar af þessari tegund í raun blendingar.[1]
Myndasafn
breytaTilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 McAllister, H.A. 2005. The genus Sorbus: Mountain Ash and other Rowans . Kew Publishing.
- ↑ Lu Lingdi and Stephen A. Spongberg. „Sorbus scalaris“. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 1. júlí 2012.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Koehne, 1913 In: Pl. Wilson. 1(3): 462
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 12. mars 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ljósareynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus scalaris.