Sifjareynir
(Endurbeint frá Sorbus pseudofennica)
Sifjareynir er náttúrulegur blendingur Urðareynis (Sorbus rupicola) með Reyniviði (Sorbus aucuparia), síðan aftur við S. aucuparia. Hann vex einvörðungu á eynni Arran við Skotland og er ógnað af tapi búsvæðis.
Sifjareynir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð Sifjareynis
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Sorbus pseudofennica E.F.Warb. |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sifjareynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus pseudofennica.