Lyngreynir (Sorbus poteriifolia) er reynitegund sem var lýst af Hand.-Mazz.[1][2] Þetta er skriðull runni sem verður mest um 30 sm hár. Hefur verið lítið eitt ræktaður hérlendis.[3]

Lyngreynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
Sorbus poteriifolia

Samheiti

Sorbus poteriifolia Hand.-Mazz.
Pyrus reducta W. W. Sm.
Pyrus foliolosa var. subglabra Cardot


Tilvísanir

breyta
  1. Anz. Akad. Wiss. Wien. Math.-Naturwiss. Kl. 62:223. 1925 (emend. Symb. sin. 7:473. 1933)
  2. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 18. mars 2016.
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2020. Sótt 18. mars 2016.

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.