Lyngreynir
(Endurbeint frá Sorbus poteriifolia)
Lyngreynir (Sorbus poteriifolia) er reynitegund sem var lýst af Hand.-Mazz.[1][2] Þetta er skriðull runni sem verður mest um 30 sm hár. Hefur verið lítið eitt ræktaður hérlendis.[3]
Lyngreynir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Sorbus poteriifolia Hand.-Mazz. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Anz. Akad. Wiss. Wien. Math.-Naturwiss. Kl. 62:223. 1925 (emend. Symb. sin. 7:473. 1933)
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 18. mars 2016.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2020. Sótt 18. mars 2016.
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sorbus poteriifolia.