Eyjareynir (Sorbus matsumurana) er reynitegund frá fjöllum í Japan.[2]

Eyjareynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Tegund:
S. matsumurana

Tvínefni
Sorbus matsumurana
(Makino) Koehne[1]
Samheiti

Pyrus matsumurana Makino

Lýsing

breyta

Eyjareynir verður allt að 3 m hár runni. Blöðin eru fjöðruð, allt að 15 sm löng. Blómin eru hvítleit í hálfsveip. Berin eru rauð með bleikri slikju.[2] Litningatala hans er (2n=34)

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Koehne, 1901 In: Wittm. Gartenfl., 407
  2. 2,0 2,1 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. ágúst 2020. Sótt 21. júní 2016.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.