Postulínsreynir

(Endurbeint frá Sorbus koehneana)

Postulínsreynir (Sorbus koehneana)[1] er tegund af rósaætt sem var fyrst lýst af Camillo Karl Schneider[2]. Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[3] Áður var hann nefndur koparreynir, en það mun vera nafnið á Sorbus frutescens.

Postulínsreynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Tegund:
Sorbus koehneana

Samheiti

Sorbus valbrayi H. Lév.
Sorbus multijuga var. microdonta Koehne
Pyrus koehneana (C. K. Schneider) Cardot

Lýsing

breyta

Þetta er stórvaxinn runni eða lítið tré, allt að 5m. hár, með 15 - 21sm. fjaðurlaga blöðum með 15 - 21 smáblaði. Blóm og ber eru hvít.

Uppruni

breyta

Frá mið-Kína; Honan, Jubei, Kansu, Shensi og Sichuan.[4]

Myndasafn

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. C.K. Schneid., 1906 In: Bull. Herb. Boissier, ser. 2, 6(4): 316-317
  2. Dyntaxa Sorbus koehneana
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“.
  4. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.


Ytri tenglar

breyta

Lystigarður Akureyrar [1] Geymt 8 ágúst 2020 í Wayback Machine

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.