Grænlandsreynir
(Endurbeint frá Sorbus groenlandica)
Sorbus groenlandica, þekktur sem Grænlandsreynir, er lauffellandi runni eða smávaxið tré frá suðvestur-Grænlandi.
Grænlandsreynir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Sorbus groenlandica Löve&Löve. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Lýsing
breytaHann verður 3 - 5m. hár runni eða tré. Blöðin fjaðurskipt 10 - 20 sm löng. blómin hvít í 6 - 10 sm breiðum hálfsveip. Berin rauð, súr reyniber, um 10mm. Auðgreinanlegur frá íslenskum reyni (S. aucuparia) á að vetrarbrum eru klístruð og að ungir sprotar og greinar eru slétt eða nær alveg slétt.[2] Grænlandsreynir er nauðalíkur hinum náskylda Skrautreyni (Sorbus decora) sem hann hefur reyndar lengi verið talinn undirtegund af.
Útbreiðsla
breytaInn á milli víði og birkirunna, sjaldan á gróskumiklum heiðum. Hér og þar á suðvestur-Grænlandi.