Karpatareynir
(Endurbeint frá Sorbus carpatica)
Karpatareynir (Sorbus carpatica) er reynitegund.
Karpatareynir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Sorbus carpatica Borbás[1] |
Lýsing
breytaKarpatareynir verður runni eða tré með heilum blöðum. Er talinn vera upphaflega blendingur seljureynis og doppureynis.[2]
Útbreiðsla
breytaKarpatareynir vex í Karpatafjöllum og á Balkanskaga.
Tilvísanir
breyta- ↑ Borbás, 1906 In: C. K. Schneid., Ill. Handb. Laubholzk. 1: 686
- ↑ http://www.zobodat.at/stable/pdf/VZBG_133_0347-0369.pdf[óvirkur tengill]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Karpatareynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus carpatica.