Somerville College er háskóli í Oxford. Hann er hluti Oxford-háskólans, og var stofnaður árið 1879 sem Somerville Hall. Í dag starfa um 260 manns við skólann og nemendur eru 600.

Bókasafn skólans

Meðal þeirra sem lært hafa við skólann eru Margaret Thatcher, Svava Jakobsdóttir, Indira Gandhi, Iris Murdoch, Philippa Foot og Margaret Clunies Ross. Þar kenndu líka G.E.M. Anscombe og Alan Hollinghurst.