Soluna Samay Kettel (f. 27. ágúst 1990) er dönsk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Danmerkur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2012 með laginu „Should've Known Better“. Hún náðu 23. sæti af 26, með 21 stig.

Útgefið efniBreyta

BreiðskífurBreyta

SmáskífurBreyta

  • I Wish I Was a Seagull (2003)
  • Two Seconds Ago (2011)
  • Should've Known Better (2011)

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.