Eldmaur
(Endurbeint frá Solenopsis)
Eldmaur er heiti yfir nokkrar tegundir í ættkvíslinni Solenopsis. Þær eru hinsvegar minnihluti í ættkvíslinni, sem telur yfir 200 tegundir af Solenopsis á heimsvísu. Solenopsis eru stingandi maurar.[1]
Eldmaur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Fjölbreytni | ||||||||||||||||||
201 tegund | ||||||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||||||
Solenopsis geminata (Fabricius, 1804) |
Tegundir
breytaListi yfir Solenopsis tegundir Ættkvíslin inniheldur yfir 200 tegundir.[2] Þar á meðal:
- Solenopsis daguerrei (Santschi, 1930)
- Solenopsis fugax (Latreille, 1798)
- Solenopsis invicta Buren, 1972
- Solenopsis molesta (Say, 1836)
- Solenopsis richteri Forel, 1909
- Solenopsis saevissima (Smith, 1855)
- Solenopsis silvestrii Emery, 1906
- Solenopsis solenopsidis (Kusnezov, 1953)
- Solenopsis xyloni McCook, 1879
Tilvísanir
breyta- ↑ Reins, Dusty. „Species: Pogonomyrmex barbatus - Red Harvester Ant“. Wildcat Bluff Nature Center. Afrit af upprunalegu geymt þann 2 apríl 2015. Sótt 30. desember 2014.
- ↑ Bolton, B. (2014). "Solenopsis". AntCat. Retrieved 20 July 2014.
Viðbótarlesning
breyta- Bert Hölldobler and Edward O. Wilson (1990). The Ants. Cambridge: Belknap Press of Harvard University Press. ISBN 3-540-52092-9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Solenopsis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Solenopsis.