Soilwork
sænsk dauðarokkhljómsveit
Soilwork er melódísk dauðarokkssveit frá Helsingborg, Svíþjóð, sem stofnuð var árið 1995 undir heitinu Inferior Breed. Hljómsveitin byrjaði í hrárri stíl með þrassáhrifum en fór eftir aldamót 2000 í meiri melódískari átt og með hreinni raddir í lagasmíðum sínum.
Soilwork hefur notið ágætra vinsælda í Evrópu og Bandaríkjunum og túrað með hljómsveitum eins og t.d. In Flames, Nevermore og Fear Factory.
Meðlimir
breyta- Björn "Speed" Strid – söngur (1995–)
- Sven Karlsson – hljómborð (2001–)
- Sylvain Coudret – gítar (2008–)
- Simon Johansson - gítar (2023-)
- Bastian Thusgaard – trommur (2016–)
- Rasmus Ehrnborn – bassi (2022–)
Útgáfur
breytaBreiðskífur
breyta- Steelbath Suicide (1998)
- The Chainheart Machine (2000)
- A Predator's Portrait (2001)
- Natural Born Chaos (2002)
- Figure Number Five (2003)
- Stabbing the Drama (2005)
- Sworn to a Great Divide (2007)
- The Panic Broadcast (2010)
- The Living Infinite (2013)
- The Ride Majestic (2015)
- Verkligheten (2019)
- Övergivenheten (2022)
Stuttskífur
breyta- The Early Chapters (2004)
- Beyond the Infinite (2014)
- Underworld (2019)
- A Whisp of the Atlantic (2020)