Sofia Milos
Sofia Milos (fædd 27. september 1965) er ítölsk-grísk leikkona.
Sofia Milos | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Sofia Milos 27. september 1965 |
Ár virk | 1992 - |
Helstu hlutverk | |
Yelina Salas í CSI: Miami |
Einkalíf
breytaMilos fæddist í Zürich í Sviss og er af ítölskum og grískum uppruna. Á unglingsárum þá kom hún fram í táningsfegurðarsamkeppnum og vann hún fyrsta sætið í landsbyggðar-, héraðs- og ríkiskeppninni.
Milos lærði leiklist við Beverly Hills Playhouse í Bandaríkjunum undir handleiðslu Milton Katselas. Milos er meðlimur Vísindakirkjunnar. Milos er altalandi á ensku, ítölsku, frönsku og þýsku, ásamt því að hafa grunninn í grísku og spænsku.[1]
Ferill
breytaFyrsta hlutverk Milos er í kvikmyndinni Out of Control frá 1992. Síðan þá hefur hún komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, þar á meðal: Friends, Caroline in the City, ER, The Sopranos. Þekktust er hún fyrir hlutverk sitt sem rannsóknarfulltrúinn/einkaspæjarinn Yelina Salas í CSI: Miami.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1992 | Out of Control | Kristin | |
1998 | Jane Austen´s Mafia! | Ung Sophia | |
1998 | Svitati | Kona á flugvelli | |
2000 | The Ladies Man | Cheryl | |
2001 | Double Bang | Carmela Krailes | |
2001 | The Order | Lt. Dalia Barr | |
200 | Passionada | Celia Amonte | |
2002 | The Cross | Boss | |
2003 | Family Jewels | Sarah Putanesca | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1993-1994 | Cafe Americain | Fabiana Borelli | 18 þættir |
1994 | Friends | Aurora | Þáttur: The One with the Butt |
1995 | Platypus Man | Stella | Þáttur: Sweet Denial |
1995 | Vanishing Son | Gale Heathe | Þáttur: Lock and Load, Babe |
1995 | Weird Science | Ali | Þáttur: Earth´s Boys Are Easy |
???? | Too Something | ónefnt hlutverk | Þáttur: Foreign Affair |
1995 | Strange Luck | Jill | Þáttur: The Box |
1995 | Shadow-Ops | Matya | Sjónvarpsmynd |
1996 | Mad About You | Sarah | Þáttur: The Award |
1997-1998 | Caroline in the City | Julia Karinsky | 20 þættir |
1998 | Getting Personal | Dr. Angela Lopez | Þáttur: The Doctor Is In |
1998 | The Secret Lives of Men | Maria | 13 þættir |
1998 | Love Boat: The Next Wave | Marisol | Þáttur: Dust, Lust, Destiny |
2000 | M.K.3 | Milady | Sjónvarpsmynd |
2000 | The Sopranos | Annalisa Zucca | 2 þættir |
2000 | Curb You Enthusiasm | Kærasta Richards | 2 þættir |
2001 | Thieves | Paulie | 2 þættir |
2002 | Lo zio d´America | Barbara Steel | Sjónvarpsmynd |
2002 | The Twilight Zone | Francesca | Þáttur: Future Trade |
2003 | ER | Coco | Þáttur: A Little Help from My Friends |
2004 | Part Time | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
2006 | Desire | Victoria Marston | 47 þættir |
2003-2006 | CSI: Miami | Yelina Salas | 60 þættir |
2008-2009 | The Border | Alríkisfulltrúinn Bianca LeGarda | 13 þættir |
2011 | Tatort | Abby Lanning | Þáttur: Wunschdenken |
2012 | Section de recherches | Alison Carter | 2 þættir |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Sofia Milos - Personal Facts“. 21. maí 2006. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2006. Sótt 26. júní 2006.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Sofia Milos“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. mars 2010.
- Sofia Milos á IMDb
Tenglar
breyta- Official Website
- Sofia Milos á IMDb
- Fan Site Sofia Milos Geymt 28 mars 2009 í Wayback Machine