Soay (St Kilda)

(Endurbeint frá Soay, St Kilda)

Soay er eyja í St Kilda eyjaklasanum við Skotland. Hún er næststærsta eyja klasans og er 968.000 flatarmáli.

Soay lengst til vinstri

Nafnið er talið vera afbökun á Sauðey, víkingar munu hafa gefið henni það nafn þegar þeir komu þar sauðfé. Eyjan er einna þekktust fyrir þetta sauðfé sem hefur haldist óbreytt í rúm þúsund ár og er alls ólíkt því sauðfé sem þekkist á Íslandi og víðar. Sauðféð nefnist Soay-sauðfé.