Snorrastofa
Snorrastofa er menningarsetur og rannsóknarstofa í miðaldafræðum á hinu forna höfuðbóli Snorra Sturlusonar í Reykholti. Hlutverk stofnunarinnar er að stuðla að rannsóknum og miðlun á miðaldafræðum og sögu Borgarfjarðar.
Snorrastofa er menningarsetur og rannsóknarstofa í miðaldafræðum á hinu forna höfuðbóli Snorra Sturlusonar í Reykholti. Hlutverk stofnunarinnar er að stuðla að rannsóknum og miðlun á miðaldafræðum og sögu Borgarfjarðar.