Fjöldi staðfestra H5N1 smita í mönnum
Tekið af vefsíðu WHO 20. mars 2006
Breyta
Land ár
2003 2004 2005 2006 Samtals
Kambódía smit 0 0 4 0 4
dauðsföll 0 0 4 0 4
Kína smit 0 0 8 7 15
dauðsföll 0 0 5 5 10
Indónesía smit 0 0 17 11 28
dauðsföll 0 0 11 10 21
Írak smit 0 0 0 2 2
dauðsföll 0 0 0 2 2
Taíland smit 0 17 5 0 22
dauðsföll 0 12 2 0 14
Tyrkland smit 0 0 0 12 12
dauðsföll 0 0 0 4 4
Víetnam smit 3 29 61 0 93
dauðsföll 3 20 19 0 42
Samtals smit 3 46 95 32 176
dauðsföll 3 32 41 21 97
Hlutfall látinna af þeim sem hafa smitast: 55.1%

Athugið: WHO skráir aðeins atvik sem hafa verið staðfest á rannsóknarstofu.
Fjöldi smitaðra og látinna er því líklega eitthvað hærri.

Heimildir: Communicable Disease Surveillance & Response (CSR), WHO. [1]
"Mortalities from a Flu Pandemic Hard to Predict" eftir Jon Hamilton. Morning Edition, 16. desember 2005. [2]