Snerpa er íslenskt tölvufyrirtæki sem rekur tölvu- og netþjónustu. Það var stofnað var árið 1994.[1] Snerpa var fyrsta fyrirtækið utan höfuðborgarsvæðisins til að afla sér al­menns fjar­skipta­leyfis hjá Póst- og fjar­skipta­stofn­un.[2]

Snerpa ehf.
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 24. nóvember 1994
Staðsetning Mjallargata 1
400 Ísafjörður
Lykilpersónur Björn Davíðsson,
framkvæmdarstjóri
Starfsemi Fjarskipti
Vefsíða snerpa.is

Heimildir

breyta
  1. „Snerpa starfar fyrir Mílu á Vestfjörðum“. Morgunblaðið. 15. desember 2007. Sótt 3. júní 2018.
  2. „Snerpa fær al­mennt fjar­skipta­leyfi“. Morgunblaðið. 22 Ágúst 2000. Sótt 3 Júní 2018.

Tenglar

breyta