Snæreynir (Sorbus forrestii) er reynitegund. Hún er nefnd eftir George Forrest (1873-1932), breskum plöntusafnara.

Snæreynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
S. forrestii

Tvínefni
Sorbus forrestii
McAll. & Gillham

Lýsing breyta

Lítið tré eða runni með blágrænum fjöðruðum blöðum. Blómin eru hvít í hálfsveip. Berin eru skærhvít með rauðleitum enda. Hæð er allt að 12 metrum en yfirleitt 4-8 metrar.

Útbreiðsla breyta

NV-Yunnan í Kína. [1]

Tilvísanir breyta

  1. „Lystigarður Akureyrar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. nóvember 2021. Sótt 16. nóvember 2021.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.