Snækobbi
Snækobbi ( fræðiheiti Erigeron humilis) er blómplanta af körfublómaætt sem vex hátt til fjalla. Hún er sjaldgæf á Íslandi. Snækobbi er af sömu ættkvísl (Erigeron) og fjallakobbi sem einnig vex hátt til fjalla og jakobsfífill sem vex á láglendi.
Snækobbi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Erigeron humilis | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samheiti
|
Heimild
breytaTilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Snækobbi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Erigeron humilis.