Fjallakobbi

Fjallakobbi (fræðiheiti Erigeron uniflorus) er blómplanta af körfublómaætt[1] sem vex hátt til fjalla.[2][3][4] Fjallakobbi er af sömu ættkvísl (Erigeron) og snækobbi sem einnig vex hátt til fjalla og jakobsfífill sem vex á láglendi.

Fjallakobbi
Erigeron uniflorus a1.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættflokkur: Astereae
Ættkvísl: Erigeron
Tegund:
E. uniflorus

Tvínefni
Erigeron uniflorus
L.
Samheiti
  • Erigeron uniflorum L.
  • Erigeron alpinus var. uniflorus Ledeb.
  • Erigeron polymorphus Scop.
  • Heterochaeta erigeroides DC.

HeimildBreyta

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.