Snæfjallaströnd heitir landsvæðið við norðanvert Ísafjarðardjúp frá KaldalóniJökulfjörðum. Sunnan við svæðið er Langadalsströnd.

Snæfjallaströnd

Engir bæir eru í byggð á ströndinni en nokkur eyðibýli. Skammt utan við ströndina er Æðey.