Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueining á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
Snæfells- og Hnappadalssýsla er á Vesturlandi. Innan sýslunnar er Snæfellsbær, Stykkishólmur og Ólafsvík.
Eins og nafnið ber með sér voru sýslurnar fyrr á tíð tvær en voru sameinaðar 1871.